Fara í efni

Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar - Ársreikningur 2020-2025

Málsnúmer 2511228

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 39. fundur - 11.12.2025

Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar - farið yfir ársreikninga 2020-2024 ásamt umsókn um fjármuni til viðhalds á skálum félagsins. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að bjóða stjórn upprekstrarfélagsins á fund og fara yfir fyrirkomulag á rekstri skálanna.