Baldur Hrafn Björnsson sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Skagafjarðar óskar eftir fyrir hönd Félagsbústaða að gert verði lóðarblað og lóðarleigusamningu fyrir Skógargötu 2 á Sauðárkróki.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að láta útbúa lóðarblað skv. gildandi deiliskipulagi á svæðinu frá 1987 og í framhaldinu gera lóðarleigusamning vegna Skógargötu 2.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að láta útbúa lóðarblað skv. gildandi deiliskipulagi á svæðinu frá 1987 og í framhaldinu gera lóðarleigusamning vegna Skógargötu 2.