Lagt fram erindi, dags. 23. nóvember 2025, frá Einari Ólasyni f.h. Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð, þar sem óskað er eftir leyfi landeiganda til að halda skoteldasýningu á landi sveitarfélagsins neðan Varmahlíðar á gamlársdag.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að veita leyfi sitt fyrir umbeðinni skoteldasýningu, svo fremi að önnur skilyrði fyrir henni séu uppfyllt.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að veita leyfi sitt fyrir umbeðinni skoteldasýningu, svo fremi að önnur skilyrði fyrir henni séu uppfyllt.