Markvissari árangur á sviði umhverfis- og loftlagsmála
Málsnúmer 2511148
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 38. fundur - 27.11.2025
Lögð fram til kynningar samantekt Innviðaráðuneytis, Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytis ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga um kortlagningu aðgerða sveitarfélaganna í umhverfis- og loftslagsmálum.