Á 166. fundi byggðarráðs samþykkti byggðarráð samhljóða að veita heimild fyrir sölu á 5 eignum. Víðimýri 10, F213-2494, er á meðal þeirra eigna sem um ræðir og var hún auglýst til sölu 6. nóvember sl. Borist hefur eitt tilboð í eignina með fyrirvara um fjármögnun.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að ganga að tilboðinu og felur sveitarstjóra að ganga frá sölunni.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að ganga að tilboðinu og felur sveitarstjóra að ganga frá sölunni.