Fara í efni

Kauptilboð í íbúð á Víðigrund 16

Málsnúmer 2511145

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 172. fundur - 25.11.2025

Á 166. fundi byggðarráðs samþykkti byggðarráð samhljóða að veita heimild fyrir sölu á 5 eignum. Víðigrund 16, F213-2397, er á meðal þeirra eigna sem um ræðir og var hún auglýst til sölu 30. október sl. Borist hefur eitt tilboð í eignina með fyrirvara um fjármögnun.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að svara tilboðinu með gagntilboði.