Fara í efni

Framtíð verkstæðissýningar

Málsnúmer 2511103

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42. fundur - 16.01.2026

Lagt fram erindi Berglindar Þorsteinsdóttur, forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga, dagsett 9. október 2025 um núverandi stöðu Verkstæðissýningar.

Berglind Þorsteinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.

Nefndin þakkar Berglindi fyrir gott samtal um Verkstæðissýninguna.

Nefndin samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum nefndarinnar í samvinnu við Eignasjóð að skoða ástandið á núverandi vörslugeymslu og tryggja öryggi munanna.