Uppgjör refa- og minkaveiða 2025
Málsnúmer 2511015
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 37. fundur - 13.11.2025
Lagðar fram veiðitölur vegna refa- og minkaveiða 2025. Fjöldi veiddra refa er 330 í heildina, þar af 163 grendýr og 167 hlaupadýr sem er örlítið lægra en síðustu ár. Fjöldi veiddra minka er 136, en þetta er þriðja árið í röð sem veiddum minkum fækkar.