Lagt fram bréf dags. 29.10.2025 frá Ívari Þór Jóhannssyni lögmanni fyrir hönd Áka bifreiðaþjónustu og Myndunar ehf. vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar og framkvæmda þeirra á lóðinni Borgarbraut 2.
Skipulagsnefnd bendir á að öll skipulagsvinna vegna lóðarinnar og lögformleg stofnun hennar sé lokið. Búið er að hanna götu- og fráveituhæð og aðgengi, stútur, að lóð frá Borgarbraut inn á miðja lóð Borgarbrautar 2, verður opnaður í viku 47 og aðrar stofnlagnir eru til staðar skv. upplýsingum frá veitu- og framkvæmdasviði Skagafjarðar.
Þröstur Magnússon vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Skipulagsnefnd bendir á að öll skipulagsvinna vegna lóðarinnar og lögformleg stofnun hennar sé lokið. Búið er að hanna götu- og fráveituhæð og aðgengi, stútur, að lóð frá Borgarbraut inn á miðja lóð Borgarbrautar 2, verður opnaður í viku 47 og aðrar stofnlagnir eru til staðar skv. upplýsingum frá veitu- og framkvæmdasviði Skagafjarðar.
Þröstur Magnússon vék af fundi við afgreiðslu erindisins.