Fara í efni

Jólamót Molduxa 2025

Málsnúmer 2510235

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 39. fundur - 27.10.2025

Íþróttafélagið Molduxar óskar eftir endurgjaldslausum aðgangi að íþróttahúsinu á Sauðárkróki vegna jólamóts félagsins þann 26. desember nk. Nefndin samþykkir samhljóða að fella niður leigu á íþróttahúsinu vegna þessa og vísar til 4. gr. reglna um útleigu á íþróttahúsum í ákvörðun sinni.

Anna Karitas Ingvarsdóttir Sighvats, sérfræðingur í fjármálum hjá fjármálasviði sat fundinn undir þessum lið. Guðlaugur Skúlason vék af fundi undir þessum lið.