Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Málsnúmer 2510189

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 167. fundur - 22.10.2025

Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 81. mál.

Frestur til að senda inn umsögn er til og með 29. október nk.