Fara í efni

Ártorg 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2510167

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73. fundur - 21.10.2025

Atli Gunnar Arnórsson byggingarverkfræðingur sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga um leyfi fyrir breytingum á innangerð starfsmannaaðstöðu Skagfirðingabúðar sem stendur á lóðinni númer 1 við Ártorg á Sauðárkróki. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdráttur í verki 30302000, númer A-100, dagsettur 25.09.2025. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt, byggingarleyfi veitt.