Fara í efni

Matarkistan Skagafjörður - 2025

Málsnúmer 2510136

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38. fundur - 16.10.2025

Matarkistan Skagafjörður snýst um samvinnu fjölbreyttra matvælaframleiðanda í Skagafirði að því að efla skagfirska matarmenningu og koma henni á framfæri.

Umræður um verkefnið.

Nefndin samþykkir samhljóða að tengiliður verkefnisins verði hér eftir verkefnastjóri matarupplifunar hjá Byggðarsafni Skagafjarðar.