Matarkistan Skagafjörður snýst um samvinnu fjölbreyttra matvælaframleiðanda í Skagafirði að því að efla skagfirska matarmenningu og koma henni á framfæri.
Umræður um verkefnið.
Nefndin samþykkir samhljóða að tengiliður verkefnisins verði hér eftir verkefnastjóri matarupplifunar hjá Byggðarsafni Skagafjarðar.
Umræður um verkefnið.
Nefndin samþykkir samhljóða að tengiliður verkefnisins verði hér eftir verkefnastjóri matarupplifunar hjá Byggðarsafni Skagafjarðar.