Fara í efni

NorðurSýn - stafræn markaðssetning

Málsnúmer 2510114

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38. fundur - 16.10.2025

Framlagt erindi frá Sigurjóni Friðjónssyni og Guðbjörgu Bjarnadóttur f.h. Norðursýnar dags. 22. september 2025 þar sem starfsemi fyrirtækisins er kynnt og óskað er eftir mögulegu samstarfi.

Markmið fyrirtækisins er að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila á svæðinu með stafræna markaðssetningu.

Lagt fram til kynningar.