Fara í efni

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða; Auglýsing eftir umsóknum um styrki fyrir 2026

Málsnúmer 2510103

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38. fundur - 16.10.2025

Framlagt erindi frá Ferðamálastofu dags. 7. október 2025 þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026.

Opnað var fyrir umsóknir 7. október sl. og umsóknarfrestur er til kl. 13:00, þriðjudaginn 4. nóvember 2025.

Nefndin hvetur áhugasama aðila í Skagafirði til þess að kynna sér umsóknarferlið og sækja um styrk ef við á fyrir komandi ár.