Máli vísað frá 7. fundi ráðgefandi hóps um aðgengismál, þann 7. október sl.
Lögð fram tillaga að skipan í ráðgefandi hóp um aðgengismál. Lagt er upp með að skipaðir verði í hópinn aðalmaður og varamaður fyrir hönd eftirtalinna félaga:
Félags eldri borgara, Sjálfsbjargar, Blindrafélagsins, Þroskahjálpar,
Sigríður Gunnarsdóttir sem aðalmaður og Guðmundur H. Kristjánsson sem varamaður.
Einnig verði skipaður aðalmaður og varamaður fyrir hönd meirihluta sveitarstjórnar og aðalmaður og varamaður fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar.
Að auki verði skipaður aðalmaður og varamaður fyrir hönd foreldra fatlaðra barna ásamt því að í hópinn verði skipaðir embættismenn fyrir hönd Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða tillögu að skipan í hópinn. Byggðarráð samþykkir að auglýsa eftir fulltrúum foreldra fatlaðra barna í hópinn.
Lögð fram tillaga að skipan í ráðgefandi hóp um aðgengismál. Lagt er upp með að skipaðir verði í hópinn aðalmaður og varamaður fyrir hönd eftirtalinna félaga:
Félags eldri borgara, Sjálfsbjargar, Blindrafélagsins, Þroskahjálpar,
Sigríður Gunnarsdóttir sem aðalmaður og Guðmundur H. Kristjánsson sem varamaður.
Einnig verði skipaður aðalmaður og varamaður fyrir hönd meirihluta sveitarstjórnar og aðalmaður og varamaður fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar.
Að auki verði skipaður aðalmaður og varamaður fyrir hönd foreldra fatlaðra barna ásamt því að í hópinn verði skipaðir embættismenn fyrir hönd Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða tillögu að skipan í hópinn. Byggðarráð samþykkir að auglýsa eftir fulltrúum foreldra fatlaðra barna í hópinn.