Fara í efni

Könnun á öryggi barna í bíl

Málsnúmer 2509249

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 41. fundur - 29.09.2025

Lögð fram til kynningar skýrsla með niðurstöðum úr könnunni Öryggi barna í bíl.
Könnunin var gerð við 38 leikskóla í 22 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.525 börnum kannaður. Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki tók þátt í könnunni og voru niðurstöður afar ánægjulegar en öll börn og ökumenn voru í viðeigandi öryggisbúnaði.