Fara í efni

Hönnun menningarhúss á Sauðárkróki

Málsnúmer 2509192

Vakta málsnúmer

Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 7. fundur - 14.01.2026

Þátt tóku í fundinum í gegnum fjarfundabúnað þau Birgir Teitsson, Sara Axelsdóttir og Heimir Freyr Hauksson frá ARKÍS arkitektum og fóru yfir drög að aðaluppdrætti nýs menningarhúss á Sauðárkróki.

Byggingarnefnd samþykkir samhljóða framlögð drög að aðaluppdráttum, þar sem búið er að hækka varðveislurými, hafa lokað milli sviðslistasals og sýningarsals og fækka fermetrum í nýbyggingu.