Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2025
Málsnúmer 2509091
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 33. fundur - 18.09.2025
Lagt fram yfirlit um verðlaunahafa Umhverfisverðlauna Skagafjarðar samkvæmt vali Soroptmistafélags Skagafjarðar. En verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn þann fjórða september síðastliðinn. Landbúnaðar- og innviðanefnd óskar öllum verðlaunahöfum til hamingju og hvetur íbúa Skagafjarðar áfram til góðrar umgengni og snyrtimennsku.