Neðri-Ás 2 land 3 L223410 - Umsókn um stöðuleyfi.
Málsnúmer 2509044
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70. fundur - 04.09.2025
Þóroddur Ingvarsson og Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir sækja um stöðuleyfi fyrir 117,5 fermetra húsi í landi Neðri-Ás 2 land 3, L223410 í Hjaltadal. Meðfylgjandi gögn dagsett 1. og 2. september 2025 gera grein fyrir umbeðnu stöðuleyfi. Húsið sem um ræðir, golfskáli sem í dag stendur á lóð Golfklúbbs Skagafjarðar, Lóð 22 Hlíðarenda, L143908. Fyrir liggur samþykki Sigurbjargar Magnúsdóttur eiganda Neðri-Ás 2 land 3, L223410. Erindið samþykkt, stöðuleyfi veitt.