Fara í efni

Morgunfundur um lýðræði og stafsumhverfi kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 2509035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 161. fundur - 10.09.2025

Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dagsett 2. september 2025. Í tilefni af 80 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur Sambandið fyrir morgunfundi um lýðræði og starfsumhverfi kjörinna fulltrúa í Hofi á Akureyri þann 16. september næstkomandi.