Beiðni frá SÍS um fulltrúa sveitarfélagsins í tvo bakhópa um umhverfismál.
Landbúnaðar- og innviðarnefnd samþykkir samhljóða að skipa Hjörvar Halldórsson sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs og Sigurð Arnar Friðriksson forstöðumann framkvæmda sem fulltrúa sveitarfélagsins.
Landbúnaðar- og innviðarnefnd samþykkir samhljóða að skipa Hjörvar Halldórsson sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs og Sigurð Arnar Friðriksson forstöðumann framkvæmda sem fulltrúa sveitarfélagsins.