Fara í efni

Stofnun lögbýlis - Lyngás í Sæmundarhlíð

Málsnúmer 2509009

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 32. fundur - 03.09.2025

Fyrirliggur ósk um umsögn um stofnun lögbýlis að Lyngási í Sæmundarhlíð, landnr. 229259, skv. fyrirliggjandi gögnum.

Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að heimila stofnun lögbýlisins.