Fara í efni

Litli-Garður L192706 - Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2508237

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70. fundur - 04.09.2025

Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson sækir um stöðuleyfi fyrir 21,8 fermetra aðstöðuhúsi á lóðinni Litli-Garður, L192706 í Hegranesi. Meðfylgjandi gögn dagsett 28. ágúst 2025 gera grein fyrir umbeðnu stöðuleyfi. Húsið sem um ræðir stendur á landi Kotru 6, L228979 í Eyjafjarðarsveit. Fyrir liggur samþykki Sigfríðar Sigurjónsdóttur og Sigurbjörns Hreiðars Magnússonar eiganda Litla-Garðs, L192706. Erindið samþykkt, stöðuleyfi veitt.