Fara í efni

Kynning frá verkefnastjóra farsældar

Málsnúmer 2508181

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 162. fundur - 17.09.2025

Til fundarins kom Sara Björk Þorsteinsdóttir verkefnastjóri farsældar hjá SSNV.

Í framhaldi af vinnu við undirbúning stofnunar Farsældarráðs Norðurlands vestra í samræmi við lög nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, kom verkefnastjóri farsældar hjá SSNV, ásamt framkvæmdastjóra, á fund byggðarráðs til að kynna verkefnið nánar, fjalla um hlutverk og starfsemi ráðsins og ræða næstu skref.

Byggðarráð þakkar Söru fyrir komuna og fyrir áhugavert erindi.