Fundir félagsmála- og tómstundanefndar á haustönn 2525
Málsnúmer 2508157
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 37. fundur - 28.08.2025
Lögð fram tillaga að fundartímum nefndarinnar fyrir haustönn 2025, sem eru eftirfarandi: 25. september, 30. október, 27. nóvember og 18. desember. Nefndin samþykkir tillöguna samhljóða með fyrirvara um breytingar.