Fara í efni

Lýðheilsukort á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 2508102

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 36. fundur - 20.08.2025

Lagt fram erindi dags. 13. ágúst 2025 frá Magnúsi Reynissyni fyrir hönd Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra þar sem óskað er eftir áliti sveitarfélagsins um sameiginlegt lýðheilsukort fyrir íbúa landshlutans.

Nefndin tekur jákvætt í erindið og samþykkir samhljóða að fela deildarstjóra að afla upplýsinga um rekstur og útfærslu verkefnisins.