Innviðaþing 2025
Málsnúmer 2508101
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 158. fundur - 20.08.2025
Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Innviðaráðuneytinu, dags. 15. ágúst 2025, með boði á Innviðaþing sem haldið verður fimmtudaginn 28. ágúst nk. á Reykjavík Hótel Nordica undir yfirskriftinni Sterkir innviðir - sterkt samfélag. Innviðaráðuneytið stendur að þinginu en þar verður sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi.