Fara í efni

Egg L146368 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2508094

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70. fundur - 04.09.2025

Þórir Guðmundsson byggingarfræðingur sækir f.h. Davíðs Loga Jónssonar og Emblu Dóru Björnsdóttur um leyfi til að breyta innangerð og útliti einbýlishúss sem stendur á jörðinni Egg, L146368 í Hegranesi. Framlagðir uppdrættir gerðir af umsækjanda. Uppdrættir í verki HA25153, númer A-101, A-102, A-103, A-104 og A-105, dagsettir 08.06.2025. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1, skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.