Gunnar Björn verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum og Hjörvar Halldórsson sviðstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs fóru yfir minnisblað um rekstraröryggi og vinnslugetu jarðhitakerfa í Varmahlíð og Hrolleifsdal.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela Gunnari Birni og Hjörvari að vinna málið áfram og í framhaldinu þarf svo að taka ákvörðun um lögn frá Dælislaug að Hrolleifsdal og um kaup á nýrri dælu í VH-12 í Varmahlíð.
Gunnar Björn verkefnastjóri Skagafjarðarveitna sat fundinn undir þessum lið.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela Gunnari Birni og Hjörvari að vinna málið áfram og í framhaldinu þarf svo að taka ákvörðun um lögn frá Dælislaug að Hrolleifsdal og um kaup á nýrri dælu í VH-12 í Varmahlíð.