Fara í efni

Hinsegin hátíð 2026

Málsnúmer 2508067

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 36. fundur - 20.08.2025

Umræður um hinsegin hátíð fyrir árið 2026.

Hinsegin dagar eru að öllu jöfnu haldnir hátíðarlegir fyrstu vikuna í ágúst, en um er að ræða daga sem eru tileinkaðir mannréttindum og margbreytileika.

Nefndin samþykkir samhljóða að fela deildarstjóra að ræða við SSNV og HIN - Hinsegin Norðurland um samstarfsgrundvöll fyrir hátíð á næsta ári.