Fara í efni

Sundlaugin Sólgörðum - Viðhaldsframkvæmdir 2025

Málsnúmer 2508062

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 157. fundur - 15.08.2025

Lagt fram erindi frá Sótahnjúk, dags. 2. ágúst 2025, þar sem óskað er eftir greiðslu til málningar á kari sundlaugarinnar að Sólgörðum, í samræmi við samning við sveitarfélagið um viðhald laugarinnar. Það er mat umsjónarmanns eignarsjóðs að mála þurfi laugina.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að farið verði í framkvæmdina enda rúmast hún innan fyrirliggjandi samnings.