Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Á 156. fundi byggðarráðs Skagafjarðar þann 23. júlí sl. var samþykkt að auglýsa eftir áhugasömum aðilum til að sjá um rekstrarhald félagsheimilanna Skagasels og félagsheimilisins í Hegranesi, með þeim hætti að sveitarfélagið Skagafjörður beri engan kostnað af rekstri þeirra. Húsin voru í kjölfarið auglýst með umsóknarfresti til 10. ágúst sl. Ein umsókn barst um rekstur félagsheimilisins í Hegranesi, í samræmi við auglýsingu sveitarfélagsins, frá óstofnuðum íbúasamtökum um rekstur Félagsheimilis Hegraness.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við íbúasamtökin.
Á 156. fundi byggðarráðs Skagafjarðar þann 23. júlí sl. var samþykkt að auglýsa eftir áhugasömum aðilum til að sjá um rekstrarhald félagsheimilanna Skagasels og félagsheimilisins í Hegranesi, með þeim hætti að sveitarfélagið Skagafjörður beri engan kostnað af rekstri þeirra. Húsin voru í kjölfarið auglýst með umsóknarfresti til 10. ágúst sl. Ein umsókn barst um rekstur félagsheimilisins í Hegranesi, í samræmi við auglýsingu sveitarfélagsins, frá óstofnuðum íbúasamtökum um rekstur Félagsheimilis Hegraness.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við íbúasamtökin.