Fyrirspurnir hafa borist um Lindagötu 17 á Sauðárkróki, húsnæði sem Skagafjörður keypti upp á sínum tíma til niðurrifs.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um fyrirspyrjendur og fyrirætlan þeirra varðandi nýtingu og endurbætur á húsinu.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um fyrirspyrjendur og fyrirætlan þeirra varðandi nýtingu og endurbætur á húsinu.