Stjórn fjallskilasjóðs framhluta Skagafjarðar sat fundinn undir þessum lið, þau Björn Ólafsson á fundarstað og Þórunn Eyjólfsdóttir og Aron Pétursson í fjarfundabúnaði mættu til viðræðna um rekstur deildarinnar og málefni Upprekstrarfélags Eyvindarstaðaheiðar.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að umsjónarmaður eignasjóðs geri kostnaðarmat á þeim framkvæmdum sem fara þarf í á Mælifellsrétt.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að umsjónarmaður eignasjóðs geri kostnaðarmat á þeim framkvæmdum sem fara þarf í á Mælifellsrétt.