Hof 2 L146439 og Naustabakki L237067 - Umsókn um stöðuleyfi.
Málsnúmer 2507178
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67. fundur - 18.07.2025
Trausti Valur Traustason, f.h. Uppsteypu ehf. eiganda gesta-/frístundahúss sem byggt hefur verið og stendur á lóð, kennslusvæði, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki sækir um leyfi til að staðsetja húsið tímabundið, þ.e.a.s. í júlí og ágúst vegna kvikmyndatöku á eftirtöldum stöðum samkvæmt meðfylgjandi gögnum dagsettum 11. júlí 2025: Á jörðinni Hofi L146439, þaðan flutt á lóðina Naustabakka L237067. Fyrir liggur samþykki eiganda. Erindið samþykkt, leyfi veitt.