Gangbrautir og umferðaröryggi 2025
Málsnúmer 2507061
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 30. fundur - 10.07.2025
Landbúnaðar- og innviðanefnd hefur fullan skilning á áhyggjum íbúa vegna skorts á gangbrautum og takmarkaðrar lýsingar yfir vetrarmánuði. Landbúnaðar og innviðanefnd samþykki samhljóða að fela sviðstjóra veitu og framkvæmdasviðs að vinna mat á lýsingu, merkingu, fjölda og staðsetningu gangbrauta í þéttbýlisstöðum Skagafjarðar og leggja fyrir nefndina.