Gísli Sigurðsson hefur fulltrúi á ársþing SSNV. Sveitarstjórn hefur veitt Gísla tímabundið leyfi frá störfum fyrir sveitarfélagið og í fjarveru Gísla leggur formaður fram tillögu að Ragnari Helgasyni sem fulltrúa á ársþing SSNV og Þröst Magnússon sem varamann.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörinn.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörinn.