Fara í efni

Endurtilnefning í stjórn Hátækniseturs Íslands

Málsnúmer 2506220

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 153. fundur - 02.07.2025

Gísli Sigurðsson hefur setið sem varamaður í stjórn Hátækniseturs Íslands ehf. Sveitarstjórn hefur veitt Gísla tímabundið leyfi frá störfum fyrir sveitarfélagið og í fjarveru Gísla leggur formaður fram tillögu að Sólborgu Sigurrós Borgarsdóttur sem varamanni í stjórn Hátækniseturs Íslands ehf.

Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.