Fara í efni

Innviðaþing 28. ágúst 2025

Málsnúmer 2506167

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 153. fundur - 02.07.2025

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Innviðaráðuneyti, dags. 23. júní 2025, þar sem vakin er athygli á Innviðaþingi sem haldið verður í fyrsta sinn fimmtudaginn 28. ágúst nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum í innviðum og samfélagslegum ávinningi þeirra. Nánari upplýsingar um dagskrá, fyrirlesara og skráningu verða kynntar síðar.