Áskell Heiðar Ásgeirsson lóðarhafi Brekkutúns 10 á Sauðárkróki sækir um stækkun á bílastæði lóðarinnar um allt að 3,5 metra til suðurs yfir lagnasvæði sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Með umsókninni fylgir jákvætt svar frá Veitu- og framkvæmdasviði Skagafjarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna breikkun á innkeyrslu en minnir á að verkið skal unnið í samráði við Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar.
Með umsókninni fylgir jákvætt svar frá Veitu- og framkvæmdasviði Skagafjarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna breikkun á innkeyrslu en minnir á að verkið skal unnið í samráði við Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar.