Tilkynning til sjóða og stofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá
Málsnúmer 2506128
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 152. fundur - 25.06.2025
Lagt fram til kynningar bréf frá Sýslumanninum á Vestfjörðum, dagsett 9. júní sl. Efni bréfsins er tilkynning til sjóða og stofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá um breytingu á lögum 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Helstu breytingar á ákvæðum laga nr. 19/1988 eru þær að gerðar eru auknar kröfur varðandi hæfi stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og skipaðra fjárvörsluaðila sjóða og stofnana.