Fara í efni

Lækjarbakki 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2506118

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 66. fundur - 11.07.2025

Ingiþór Björnsson byggingarfræðingur sækir f.h. Valdimars Bjarnasonar um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 6 við Lækjarbakka í Steinsstaðahverfi. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Verkfræðistofu Suðurnesja af umsækjanda. Uppdrættir í verki VS251011, númer A-000, A-001, A-110 og A-130, dagsettir 12.05.2025, breytt 30.06.2025. Byggingin fellur undir umfangsflokk 2, skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt, byggingarleyfi veitt.