Fara í efni

Kosning í byggðarráð 2025 ásamt kjöri formanns og varaformanns

Málsnúmer 2506041

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 39. fundur - 23.06.2025

Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn. Þrír aðalmenn og þrír til vara, ásamt áheyrnarfulltrúa og varamanni.

Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð. Aðalmenn: Guðlaugur Skúlason, Einar E Einarsson og Jóhanna Ey Harðardóttir. Áheyrnarfulltrúi: Álfhildur Leifsdóttir. Varamenn: Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir, Hrund Pétursdóttir og Sveinn Þ. Finster Úlfarsson. Varamaður áheyrnarfulltrúa: Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.

Einnig bar forseti upp tillögu um Guðlaug Skúlason sem formann byggðarráðs og Einar E. Einarsson sem varaformann í byggðarráð. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.