Fara í efni

Aðstaða á gervigrasvelli

Málsnúmer 2506014

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 150. fundur - 12.06.2025

Lagður fram tölvupóstur frá Maríu Dögg Jóhannesdóttur dagsettur 2. júní sl. Í tölvupóstinum fer María, fyrir hönd Meistaraflokks kvenna í knattspyrnu Tindastóls, þess á leit við byggðarráð að sveitarfélagið veiti fjármagni til endurnýjunar hljóðkerfis og klukku á knattspyrnuvelli Tindastóls.

Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að vinna málið áfram.