Flestir lóðaleigusamningar á Nöfum á Sauðárkróki runnu út síðastliðin áramót. Í kjölfarið voru bréf send á leigutaka þar sem þeim var tilkynnt um að samningar væru runnir út og óskað eftir viðbrögðum leigutaka um hvort þeir hefðu í hyggju að nýta forleigurétt á lóðunum.
Nú liggur fyrir að fjórum lóðum hefur verið skilað. Það eru lóðir númer 13, 31, 36 og 38. Það liggur fyrir byggðarráði að taka ákvörðun um hvernig ráðstafa skuli þeim lóðum sem skilað hefur verið inn.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að auglýsa lóðir 13, 31, 36 og 38 til leigu.
Nú liggur fyrir að fjórum lóðum hefur verið skilað. Það eru lóðir númer 13, 31, 36 og 38. Það liggur fyrir byggðarráði að taka ákvörðun um hvernig ráðstafa skuli þeim lóðum sem skilað hefur verið inn.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að auglýsa lóðir 13, 31, 36 og 38 til leigu.