Suðurbraut L146675, Hofsóskirkja - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
Málsnúmer 2505175
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 63. fundur - 22.05.2025
Atli Gunnar Arnórsson byggingarverkfræðingur sækir f.h. Hofsósskirkju um leyfi til að gera breytingar er auðvelda aðgengi að kirkjunni, ramp og tröppur. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 6406-0000, númer A-101, og A-102, dagsettir 19. maí 2025. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 1. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.