Fara í efni

Ósk um tímabundið leyfi frá störfum félagsmála- og tómstundanefndar

Málsnúmer 2505104

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 38. fundur - 14.05.2025

Lagður fram tölvupóstur frá Önnu Lilju Guðmundsdóttur dagsettur 12. maí 2025 þar sem hún óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum félagsmála- og tómstundanefndar frá 14. maí 2025 til og með 31. desember 2025.

Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að veita Önnu Lilju umbeðið tímabundið leyfi frá störfum félagsmála- og tómstundanefndar.