Fara í efni

Samráð; Drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni

Málsnúmer 2505044

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 35. fundur - 19.05.2025

Lagður fram tölvupóstur dags. 6. maí 2025 þar sem félags- og húsnæðismálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 84/2025, „Drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni". Um nýja reglugerð er að ræða. Umsagnarfrestur er til og með 27. maí 2025.