Hesteyri 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.
Málsnúmer 2505027
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 65. fundur - 26.06.2025
Guðmundur Arnar Sigurjónsson byggingarfræðingur sækir f.h. Dögunar ehf. um leyfi til að byggja frystigeymslu ásamt tengibyggingu og fylgirýmum við rækjuvinnsluna Dögun sem stendur á lóðinni númer 1 við Hesteyri á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá Verkís af umsækjanda. Uppdrættir í verki 21046, númer C41.001 til og með C41.009 og C41.012, dagsettir 29.04.2025, breytt 25.06.2025. Byggingin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.